Category: social

  • Ég skuldaði skref og þurfti að taka langan göngutúr með hundinn í kvöld. Ég er ekki að segja að það sé kalt, en ég finn ekki fyrir andlitinu á mér og man ekki hvað börnin mín heita

  • Hvernig var í skólanum?

    Pabbi reynir að spyrja um daginn, en Albert heyrir eitthvað ekki. Best að reyna eitthvað nýtt til að ná athygli… Pabbi: „How was school today?“ Albert: „The teacher was … scamming me“ P: „Why was she scamming you?“ A: „Because I was … trufling annar bekkur“

  • Hreint glas

    Ég: *vaska upp glas* Barn: „Challenge accepted!“

  • Albert teiknar

    Þá sjaldan að Albert teiknar kann hann sko að velja myndefnið! Ghostbusters Grís

  • Bara draumur

    Pabbi: *er í svefnrofunum* Albert: „Eins gott að þetta var bara draumur!“ Pabbi: „Haaa?“ A: *vaknar* „Það var svona niðurfall úti, nema það kom vatn upp úr því. Rosa mikið vatn, alveg tsúnamí. En ég kallaði á krakkana: Þetta er bara draumur! Þetta er bara draumur! Og við vorum að setja allskonar dót fyrir en…

  • Aldrei aftur

    Rak augun í þetta þegar ég lagði bílnum fyrir utan vinnuna í morgun. Kvíði því að segja konunni að það ég geti aldrei aftur keyrt þennan bíl

  • Limp Baguette

    Nýja platan með Limp baguette var að droppa

  • Shangri La

    Vitiði, ég yrði hreint ekki hissa ef minnst yrði á 23. febrúar 2023 í ævisögu Alberts þegar þar að kemur: Albert í Shangri La Hann fékk semsagt að vera hjá mér í vinnunni í hátt í 2 tíma, sem dugði þó varla til að prófa allt: Það þurfti að smakka kalt vatn með búbblum, heitt…

  • Glæpir borga sig ekki

    Köngulóarmaðurinn hefur klófest bófa og leiðir um hverfið til að sýna unga fólkinu að glæpir borga sig ekki

  • Hlífðargleraugu

    Svo lengi lærir sem lifir. Í gær vissi ég t.d. ekki að ég á að nota hlífðargleraugu þegar ég meðhöndla þvottaefni í duftformi

  • Enshittification

    Fyrir 7-8 árum átti ég mjög erfitt með að ímynda mér heiminn án Facebook. Núna er það mun auðveldara, enda Fb svo gott sem ónýtt. Það birtast endalust sömu 5-10 póstarnir, helmingurinn auglýsingar. Yfir daginn bætast kannski 10-15 póstar við Þó ég sé með stillt á að sjá Most recent sé ég reglulega gamla pósta,…

  • Ungur

    Ungur

    siggimus ásamt Andra litla frænda Andri rakst á þessa og sendi á mig