Þegar allir eiga erfiða nótt

(ekki að það skipti raskat máli)
stuff that’s rehashed from social media
Þegar allir eiga erfiða nótt
Fyndið hvernig nýtilegt borðpláss í eldhúsinu minnkar um 25% við það að ungabarn nær þangað upp
Þegar Hvolpasveitin kemur á slysstað í Hvolpasveitarstrætó og tekur sér dágóðan tíma í að fara í litlu farartækin sín til að keyra þau 6 metra
á enn eftir að rekast á vasa í barnaúlpu sem ekki inniheldur amk eina lúku af steinum og/eða möl
á enn eftir að rekast á vasa í barnaúlpu sem ekki inniheldur amk eina lúku af steinum og/eða möl
gott í baksturinn?
GOTT Í FOKKINGS BAKSTURINN?
Er Rice Crispies einhverntímann notað í eitthvað annað en kökur fyrir barnaafmæli?
norse mythology > horse mythology
#&@*%@&$#! Hvar er kökukeflið?
Af hverju er slökkt á ofninum?
Titill: „Elsku mamma, ekki fara og skilja mig eftir hjá pabba!“
Efni: Snjór
Listamaður: Albert Sigurðsson, 1,34 ára
hmmm
kósítæm í rafmagnsleysi fyrr í kvöld