Barn: „Er hægt að heita Æi?“
Pabbi: „Neeee, en það er hægt að heita Ægir, sem er næstum það sama“
stuff that’s rehashed from social media
Barn: „Er hægt að heita Æi?“
Pabbi: „Neeee, en það er hægt að heita Ægir, sem er næstum það sama“
Synd hvað hið mæta orð fjörefni hefur þurft að láta í minni pokann fyrir útlenskunni vítamín
Að leiðbeina 93 ára gömlum pabba sínum um notkun rafrænna skilríkja í gegnum síma er góð skemmtun.
Ég: „Ertu með farsímann?“
Pabbi minn: „Já“
Ég: „Ok, ég ýti á takkann, og þá koma skilaboð í símann. Svo slærðu inn pin númerið“
Pabbi minn: „Bíddu, ég ætla að sækja farsímann!“
„Janúar, febrúar,
rass, apríl, maí, júní, júlí, ágúst“
Herregud Elling! Du har begått poesi!
Elling
þreyttur og þreyttari

tired and more tired
Börn 2 og 3: Með 39-40 stiga hita; sofa eða liggja eins og klessur
Barn 1: Á batavegi, með aðeins 38 stiga hita, vaskar upp hoppandi og öskursyngur Hatara
af veikum börnum

Eðlilegt, skynsamt fólk: Er veikt þegar allir hinir í fjölskyldunni eru í vinnu/ skóla/ leikskóla og horfa á hvað sem þau vilja
Ég: Er veikur á sama tíma og börnin mín og horfi á þau horfa á Hvolpasveit, Dótu Lækni og Ávaxtakörfuna