Tag: vinna

  • Dagbók

    Kl. 07.30

    Starfsdagur í leikskóla/ skóla? Vinna heima, einn með þrjú börn? Iss piss! Eftir leikskólaverkfall og lockdown síðasta vetur er ég fær í flestan sjó!

    Kl. 8.30

    Æ já, það var enginn hvolpur síðasta vetur

    Kl. 10.30

    Bíddu, þagnar drengurinn aldrei?

    Kl. 13.30

    Obbsíbobb, ég var búinn að gleyma þessum Teams fundi, en sem betur fer erum við bara tveir…

    Kl. 13.34

    Telma öskrandi eins og stunginn grís eftir að klemma höndina og Albert stunginn af með þráðlausu heyrnartólin að spjalla við Texas-búa á Teams

  • Þegar aðstoðarmaðurinn tekur völdin

    /when your assistant takes over your job

  • vinnufélagi á afmæli í dag og ákvað þess vegna að refsa okkur

  • Handklæði

    Handklæði vinnufélaga.

    Nei, hann er ekki 10 ára.

  • mánudags


    kæri mánudagur,
    það mátti reyna, en ef ég sé með bollann læt ég eitt skitið bsod ekki slá mig útaf laginu
    -siggi mús