Tag: vecmamma
-
Svo hægt
Vecmamma (langamma í Lettlandi): „Labbaðu með mér út í póstkassa“ Sandra: „Get ekki, við erum að fara!“ Pabbi: „Við erum ekki að fara strax. Af hverju fórstu ekki með henni?“ S: „En hún labbar svo hægt!“ Ég ræði við hana um að vera góð við langömmu Fimm mínútum síðar geng ég framhjá glugga og sé…