Tag: travel
-
Eins og skóli
Keyrum framhjá Litla hrauni Pabbi: „Sérðu! Fangelsi!“ Albert: „Þetta er alveg eins og skóli!“ P: „Haaa? Er svona girðing þar?“ A: „Í leikskólanum“ Ekki í fyrsta skipti sem hann gerir þessa tengingu: Girðingin
-
Minning – myndir af apótekum
Sumarið ’99 leigði ég herbergi hjá Stebba vini mínum. Hann var að vinna hjá Norræna félaginu og eitthvert kvöldið spurði hann hvort ég vildi ekki fara til Eystrasaltsins til að taka myndir af apótekum Ég væri reyndar orðinn helstil gamall, en hann gæti reddað því Það var engin leið að ég gæti hafnað þessu tilboði,…
-
Snæfellsnes
-
Víðgelmir
-
Fermd
Í kvöld hlaut Sandra rokklega fermingu James, Kirk, Lars og Robert þjónuðu fyrir altari
-
Bomsur
Eðlilegt fólk: Tásur á Tene Ég: Bomsur í Berlín
-
Döner on the beach
Döner on the beach
-
Beðið
-
Selsskógur
Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache
-
Kröfur
Engin ástæða til að slaka á kröfunum þó maður sé í útilegu
-
Þegar þú sleppir því að taka með bjór í tjaldútileguna en þarft samt að fara út að pissa í 6 stiga hita kl 4 af því þú ert miðaldra
-
Minning: Kvikmyndahátíð
Haustið 2000 var ég í hlutastarfi sem prófarkalesari á The Baltic Times í R?ga. Einn daginn á rölti um bæinn mætti ég kollega sem var á leið að sækja blaðamannapassa á kvikmyndahátíð. Ég rölti með og á leiðinni náði hún að magna upp í mér púka. Þegar við komum á staðinn laug ég því blákalt…