Tag: Telma
-
Irony
Þær eru auðvitað allt of ungar til að skilja íróníuna í þessu (og hér er enginn fullorðinn), en tæpum 10 mínútum eftir að ég gargaði á stelpurnar að fara varlega í kringum (kalda) eldavélina lagði ég fingur klaufalega á (heita) eldavélina Of course they are way too young to appreciate the irony of this (and…
-
Boð
Eru til fegurri orð á íslenskri tungu en „Boð um leikskóladvöl“? Uppfært: Í dag komu líka barnabætur! Í dag elska ég börnin mín!
-
Sandra: „Þarna er pabbi að kyssa Telmu!“
-
Akureyri
Skruppum öll á Akureyri til að hitta Ome, sem flaug beint þangað frá Lettlandi
-
Nýjasta áhugamál Telmu Telma’s latest hobby
-
Veist þú hvað gerist þegar þú ert að hjálpa litlu fólki að klára dýrindis hafragraut og um leið og þú stingur fullri skeiðinni í munninn kemur hnerri? Núna veit ég það /Do you know what happens when you are helping a certain little someone finish some tasty oatmeal pudding and at the exact moment you…
-
Skil ekki hvað fólk getur endalaust tuðað og nöldrað yfir veðrinu Fórum með stelpurnar útá svalir og gátum auðveldlega verið þar í alveg 12-13 mínútur
-
Kaffi hjá ömmu og afa
-
Símon bangsi
Sýndum Símon bangsa bæinn
-
One of those days
So the day we come home with two tired kids, a pram, three 5 kg bags of soil, a 5 kg bag of cat food, and 15 kg of kitty litter is the day the elevator chooses to be out of order Fortunately we only live on the fifth floor Also: so the moment after…
-
Veikukeppni
vona að þessari veikukeppni dætranna fari að ljúka á degi tvö virtist Telma vera að rúlla þessu upp – hreinlega að keppa við sjálfa sig – kemur Sandra fersk inn af kantinum hvernig er það annars, trompar eyrnabólga nokkuð 39,9°?
-
Telma hóstar og hóstar og hvæsir og þess á milli hvín í henni eins og kettlingi Sandra gubbar og gubbar og horfir á Söngvaborg og þess á milli biður hún um ristað brauð