Tag: Telma

  • Hádegisverður

    Lunch

  • Ást

    Hafið það til marks um ótakmarkaða ást mína á dætrum mínum að ég svara bæði Dóru og Díegó

  • Hjálp?

    Nú reynir á mátt facebook! Þannig er mál með vexti að ég er aleinn heima að passa fyrir konuna, sem er að vinna. er búinn að vera rosa duglegur – labbaði með þær í frjálsa tímann í íþróttahúsinu og gaf þeim að borða og allt. Nú er semsagt Telma sofnuð og Sandra farin í heimsókn…

  • eitthvað á þessa leið voru jólin okkar 🙂 gleðilega jólarest! (þó seint sé í bossa klipið) Merry rest of Christmas everyone (better late than never!)

  • Stelpurnar og Ance sátu og pökkuðu inn gjöfum. Sandra: „Pabbi, við erum búin að pakka inn þremur pökkum!“ Pabbi: „Vá, eru rosa margir sem fá pakka frá okkur?“ S: „Já!“ P: „Kannski fáum við einhverja pakka líka?“ S: „Neinei! Við þurfum ekki pakka,“ sagði hún og benti á pakkana tvo sem þær systur gerðu á…

  • ég hef þetta stutt, það er fylgst með mér ef ég reyni að laumast hingað til að hafa samband við umheiminn, kemur a.m.k. annar vörðurinn ef ekki báðir augnablikum síðar. það hefur ekkert að segja að finna þeim eitthvað að gera, þær finna samstundis á sér ef ég reyni eitthvað eða svona er tilfinningin sirkabát…

  • Litli telminatorinn minn er auðvitað það krúttlegasta af öllu krúttlegu En það lang-krúttlegasta af öllu er þegar hún klifrar sjálf ofan í baðkarið mjög spennt, en verður augnabliki síðar smeyk við litlu kusk-hnoðrana sem voru fastir milli tánna en losna um leið og þeir koma í vatnið og fljóta um og ógna henni

  • Sandra: „Ég vil fá hundaklippingu!“ Pabbi: „HA?!!?“ S: „Ég vil fá hundaklippingu!“ P: „Hvað í ósköpunum meinarðu barn?“ S *bendir á sjónvarpið*: „Ég vil fá hundaklippingu!“ P: „… meinarðu næsta þátt af Skoppu og Skrítlu?“

  • Á vit ævintýra

  • Verkfall

    á leiðinni heim

  • Fimm ár!

    Lukkunnar pamfíll, það er ég!! Hef nú verið giftur þessari yndislegu konu, Ance Laukšteina í fimm æðisleg ár 🙂 I have had the great fortune of being married to this lovely lady for five wonderful years 🙂

  • Á meðan ég sinnti bráðnauðsynlegu erindi sem kom upp í því að ég gekk inn um dyrnar með stelpurnar tóku þær að sér að ganga frá innkaupunum fyrir pabba sinn. Nánast allt endaði í ísskápnum, þar á meðal brauð, rúsínur, múslí, sjampó og eyrnapinnar. Nánast allt. Ísdollan endaði einhverra hluta vegna ofan á klósettinu. Ég…