Tag: Telma

  • Skyrgámur

    kann sig

  • Telma: „Er ekki dónalegt að segja kúkalabbi?“

    Ég: „Jú“

    T: „Obbossí! Ég sagði óvart kúkalabbi! Ég sagði: „Er ekki dónalegt að segja kúkalabbi?““

  • Íbúðin er tönn í munni Jens og við veika Telma Karíus og Baktus

  • Hlusta á Karnivalía með veiku barni.

    Hún syngur hástöfum með: „Mamma fékk æfökk í amælisgjöf!“

  • Haus

    Er heima með Telmu veika. Gaf henni kex. Á meðan hún maulaði á því setti hún upp heimspekilega vangaveltusvipinn: „Pabbi, er hauskex búið til úr haus?“


  • Að spila hangman við 4 og 6 ára börn er athyglisverð skemmtun

  • Stelpurnar voru að fara að sofa og Sandra bað mig að syngja Gamla Nóa.

    Pabbi: „Tja, það er reyndar ekki vögguvísa, en hvaða útgáfu? Keyrir kassabíl?“

    Telma: „Er að fokka fokk“

    Ég kann það reyndar ekki, en hún kvartaði ekkert þegar ég söng „er að poppa popp“

  • Þegar þú þarft að dobbla barnið til að skilja dúkkuna eftir í bílnum og lofa að hún sitji á koppnum/ bílstólnum í allan dag

  • Útidyrnar voru opnaðar 4x á 5 mín.

    Þegar ég athugaði kom í ljós að dæturnar höfðu fengið heilan herskara af ósýnilegum leynivinum í heimsókn

  • Hands free

    breastfeeding

  • Gaf stelpunum kökubita. Sandra hámaði sinn í sig og byrjaði að væla og suða um meira meðan Telma maulaði í rólegheitum. Á endanum fékk Telma nóg af jarminu í stóru systur…

    Telma: „Vá, þú ert bara komin með vælupest!“

  • „Eru ekki leiðpeningar?“

    Telma reynir að átta sig á hvernig á að setja saman nýtt leikfang