


„Ég á fimm peninga!“
Þegar þú heldur að uppeldi dætranna (5 & 6 ára) gangi bara þokkalega en kemur svo að þeim að syngja Nei nei nei nei nei nei nei
Lítil mús vafin inn í peysu af mömmu og pabba að horfa á Neverending Story
Jæja, hvað eru margar mínútur þar til leikskólarnir og skólarnir opna aftur?
Þegar það er ekki 9 mánaða gaurinn sem er vandamálið heldur 5 ára systirin, alltaf að „hjálpa“ litla bróður við allskonar
Pabbi: „Hvað ertu að gera maður!“
Telma: „Ég er ekki maður!“
P: „Nú, ertu ekki kvenmaður?“
T: „Nei! Ég er kvenkona!“
„Spegill, spegill, spegill, spegill, spegill, spegill!! Alltaf það sama aftur og aftur!“
Telma, 5 ára, með hárbeittan ritdóm um Mjallhvíti
„Ég fann Hjartastein!“
„Neinei pabbi minn, ég get alveg reimað sjálf!“
Platsagna á boðstólum. Telma, fimm ára, leggur á borð fyrir 4:
Sitjum hér tvö að horfa á skautaæfingu