Tag: Telma

  • Telma, fimm ára: „Ég!“

  • „Þegar kemur hringtorg verður maður að fara hring“

  • Litlir bændur

    Little farmers

  • Róleg stund

    a rare quiet moment

  • Sandra og Telma voru að leika sér við Mæju, bekkjarsystur Söndru. Mamma: „Hvað segiði stelpur, eruði allar skotnar í Justin Bieber?“ Hneykslaður stúlknakór: „Nahhauts!“ Sandra: „Hann er sko klikkað gamall!“

  • Telma við afmælisgjöf sem stendur til að gefa: „Ekki elska mig, þú færð ekki að eiga heima hjá mér“

  • Sé að stelpurnar hafa komist í leiðbeiningarnar sem ég skrifaði í æsku um hvernig ætti að leysa töfrateninginn I see the girls have found the instructions I wrote as a kid on how to solve the Rubik’s cube

  • Fríða

    Stelpurnar horfa á Beauty and the Beast Telma: „Hvenær ætlar einhver að giftast?“ … „Mig langar að sjá einhvern giftast“ Telma „Þegar ég verð stór ætla ég að kaupa svona gulan kjól og ég ætla að heita Fríða“

  • Heading to the river for some swimming

  • Train

    Loksins lestarferð Finally a train trip við feðgarnir vorum búnir að fara í gær og kynna okkur aðstæður

  • „Þegar ég verð stór og búin að eignast barn og búin að kaupa mér síma vil ég að heyrist „ding dong dingadingdong“ þegar einhver hringir í mig“ -Telma búin að plana framtíðina

  • Góða kaffihúsið

    Matseðillinn á „Góða kaffihúsinu“ Get alveg mælt með ostasúpunni. Bíð eftir að prófa fiskana Fiskarnir, frönskurnar og espressóið. Allt afbragðsgott og meðmæla verðugt NB: Ég kom sjálfur með stútkönnuna