Með fyrirvara um takmarkaða stærðfræðikunnáttu mína reiknast mér til að það séu ágætis líkur á að ég finni bæði Geirfinn og lækningu við krabbameini áður en ég finn fjandans sjónvarpsfjarstýringuna
Tag: tapað-fundið
-
-
Tiltekt
Þegar þú finnur bíllykilinn við tiltekt fimm vikum síðar
Hvar er bíllykillinn? Hvar er bíllykillinn? Hvar er bíllykillinn? Hvar er bíllykillinn? -
Fundið
Fann í dag tvo afar mikilvæga hluti sem voru ofboðslega týndir og höfðu verið lengi. Var strax í kjölfarið útnefndur (af sjálfum mér):
Finndnasti maður Íslands
-
Þegar þú finnur sjónvarpsfjarstýringuna þremur vikum síðar
Sjónvarpsfjarstýring í spariskó