Tag: skref
-
Ég skuldaði skref og þurfti að taka langan göngutúr með hundinn í kvöld. Ég er ekki að segja að það sé kalt, en ég finn ekki fyrir andlitinu á mér og man ekki hvað börnin mín heita
-
Hálf milljón
Ég setti mér háleitt markmið í desember: Hálf milljón skref í skrefakeppni. Það tókst og nú er ég stoltur og lúinn, búinn Nú er hafinn skrefanúar og ég er með eitt markmið: Missa streakið að ganga 10 þúsund skref á dag. Þökk sé veðrinu gæti það jafnvel náðst í dag Er að passa mig að…
-
Lokametrarnir
Þegar það er þriggja stiga frost og 25 m/s í hviðum en þú ert á lokametrunum í skrefakeppni Það er sko hreint ekkert grín að vera svona þrjóskur
-
Jújú, ég ældi smávegis í nótt og hélt ég væri að deyja, en ég er ekkert ef ég er ekki einþykkur, þver, þrjóskur. Fer ekki að láta einhver smáatriði koma í veg fyrir að ég nái markmiðinu í miðri skrefakeppni í vinnunni
-
Þegar þú ert miðaldra maður, þrjóskari en andskotinn sem á hund, býr á Kjalarnesi og er í skrefakeppni í vinnunni sinni