Tag: Sandra

  • Lemur

    Pabbi: „Blablabla … en það lemur í Kjós!“ Sandra: „Þú varst alltaf að segja þetta þegar ég var lítil og ég hélt alltaf að þú værir að segja lemúr í Kjós! Og ég vissi ekki hvað lemúr er, hélt það væri eitthvað stórt dýr…“

  • Engin pása

    Ég sat og aðstoðaði dóttur mína—sem er ekki alveg þolinmóðasta manneskja í heimi—við heimanám Albert kemur til mín með tár á hvarmi og knúsar mig innilega Pabbi: „Hvað er að?“ Albert: „Ég er svo leiður að þú fékkst enga pásu“ Pabbi: „Pásu?“ A: „Fyrst var ég óþekkur smákrakki og einmitt þegar ég hætti því varð…

  • Baldur

    Baldur

    Skömmu eftir hádegi á miðvikudag Sandra: „Getum við farið á Skálmöld um helgina?“ Ég: *hmmm, æ, er það eitthvað skemmtilegt?* Líka ég: *Öööö, hvað er annars langt þar til Sandra hættir að biðja mig?* Líka líka ég: „Já!“ Líka líka líka ég: *jæja, best að prófa að hlusta á Skálmöld* Sunnudagskvöld Líka líka líka líka…

  • Snæfellsnes

  • Fermd

    Fermd

    Í kvöld hlaut Sandra rokklega fermingu James, Kirk, Lars og Robert þjónuðu fyrir altari

  • Hjálp

    Hjálpa Söndru að æfa sig og undirbúa og taka svo upp lestur á barnaljóð … á dönsku: 1 klukkutími Hjálpa Söndru að koma fokkings hljóðfælnum með ljóðaupplestrinum af fokkings símanum og inn á fokkings Chromebook tölvuna: 2 klukkutímar

  • Leit

    Sandra var mjög leið þegar hún kom niður í morgun. Sagði að hún hefði sofnað með airpods í eyrunum og svo þegar hún vaknaði fann hún bara annað þeirra. Hún var búin að leita út um allt — taka sængina úr sængurverinu og færa rúmið frá veggnum en fann ekkert. Ég fór upp til að…

  • Gæsahúð

    Pabbi: *annars hugar* Sandra: „Það er svo oft sem ég fæ gæsahúð í augun!“ P: … P. „Nei!!?“

  • Kalt

    Við Albert fylgdum Söndru í Kaplakrika þar sem hún var að spila á móti FH í Skessunni. Þetta var vissulega innanhúss, en það var kaldara inni en fyrir utan. Mér hefur bókstaflega aldrei verið svona kalt. Ég hef farið í sjósund í -1,9°C en mér varð ekki svona kalt. Í hálfleik spurði Albert hvort hann…

  • Á sleða

    Á sleða

  • Tjörnin

    Tjörnin

    Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening

  • Fyrir

    Ööö, það er semsagt komin skýring á því af hverju Sandra hringdi í mig á skólatíma í gærmorgun