Tag: reading
-
Skáld
Undirbúningur fyrir leikhúsferð, því leikgerðin verður frumsýnd fljótlega Kona sem vill verða skáld árið 1963, en veröldin leyfir ekki svoleiðis. Við sjáum hjá vinkonu hennar sem verður ólétt hvernig líf Heklu hefði getað orðið. Og skáldið kærastinn hennar er ásamt vinum sínum meira upptekinn af því að vera „skáld“ en að yrkja.
-
60 kíló
Loksins búinn með þær allar þrjár Þetta er svakaleg lesning, ótrúlegt afrek að sökkva sér svona ofan í þessa sögu og gera svo þennan þríleik sem er stórkostleg bæði á macro og micro leveli
-
Traktor
Skemmtilega skrifuð, laumar inn sögu Úkraínu, sérstaklega fyrir og í seinni heimsstyrjöldinni
-
HHhH
Mögnuð bók um atvik í seinni heimsstyrjöldinni, tilræði við líf nasistans Reinhard Heydrich. Skemmtilega sett fram, höfundurinn endalaust með efasemdir um að hann sé að gera þetta nógu vel
-
Í grasinu
-
the scheme for full employment
Found this up in the attic and remembered reading it at the start of the new millennium. I first got to know Magnus Mills when I borrowed The Restraint of Beasts from Nick Coleman when we rented together in Riga in 2000 It’s a very deep look into the day to day of working a…
-
Svejk
-
Beðið
-
Poor Things
Í tilefni þess að bíómyndin eftir bókinni er að koma í bíó ákvað ég að lesa hana aftur, 30 árum síðar. Og namminamm! Þetta er ennþá ein uppáhalds bókin mín. Höfundurinn leikur sér að okkur og manni líður endalaust eins og verið sé að hafa mann að fífli. Saga inni í sögu, hver saga fyrir…
-
Stúfur gafst upp
Þegar Albert var búinn að lesa í gærkvöldi fletti hann nokkrar blaðsíður til baka í bókinni og las aftur „Stúfur gafst upp“! Hann leit á mig: „Í skólanum eru þau að kenna okkur að gefast ekki upp!“ Í morgun tók hann bókina með til að sýna kennaranum
-
Að telja
Albert les fyrir pabba Einn tveir og Kormákur. Kormákur getur ekki talið suma hluti, því þeir eru óteljandi og hann kann ekki allar tölurnar Albert: „Ég get talið allt! Ég bý bara til tölurnar!“
-
Fátt lýsir mér betur en það að lesa ekki bók í heilt ár, en klára svo 2 á 3 dögum