Tag: pics

  • Út vil ek

    Út vil ek, sagði sá ferfætti

    /Let me out, said the quadruped

  • Dýralíf

    Í næsta nágrenni við vinnuna er fjölbreytt dýralíf, sem sjá má í sporum í snjónum. T.d.

    Krummar

    Kanínur

    Voffar

    Ekki krummar, en samt fuglar

    Mýs

  • Fjöruferð

    Húgó fór með mig út að ganga í dag

  • Hvernig er hægt

    að vera svona mikið krútt?

  • Út að borða

    með Albert

  • Esjan

    Albert: „Pabbi, Esjan er falleg!“

  • Börnin taka myndir

    Stundum laumast börnin í símann og taka myndir án þess að ég viti…

  • Merktur

    Siggi mús (merktur)
    Siggi mús (merktur)

    Börnunum fannst ástæða til að merkja gamla


    Ástkær eiginkonan: „Hérna, þú hefur yngst um tíu ár…“

    Ég: *skoða* „Ööööö, síðan hvenær er kveikt á þessum bjútífílter“ *roðna oní rass*

    Öll fjölskyldan: *dansar um og syngur hástöfum*: „PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!! PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!!“

  • Ugla!

    Það lenti brandugla í garðinum hjá okkur

    (að sjálfsögðu í dag, þegar gluggarnir eru óhreinir eftir rokið í gær ?)

    Ég stökk að ná í góðu myndavélina. Ég lagði myndavélina frá mér augnablik til að sinna krakkaskröttunum (takk krakkar!) og einmitt þá tók ég eftir því að uglan var með mús í goggnum!!

    Meðan ég náði í myndavélina hvarf músin ofan í ugluna í einum bita ?

    Hvíl í friði bróðir ????

    We had an owl in our garden!

    (It had to be today, with all the windows dirty after last night’s storm ?)

    I ran to get the good camera for better picture. Then I had to put the camera down to tend to my offspring (thanks a bunch, kids), but then I noticed the owl had a mouse!!

    While I ran to get the camera again, the mouse disappeared down the owl’s throat in one bite ?

    RIP, brother ????