
Tag: pics
-
Kósítæm

Kósí -
Út vil ek
Út vil ek, sagði sá ferfætti
/Let me out, said the quadruped









-
Dýralíf
Í næsta nágrenni við vinnuna er fjölbreytt dýralíf, sem sjá má í sporum í snjónum. T.d.
Krummar

Krummaspor í snjónum Kanínur

Kanínuspor í snjónum 
Kanínuspor í snjónum Voffar

Voffaspor í snjónum Ekki krummar, en samt fuglar

Ekki-krumma-en-samt-fuglaspor í snjónum Mýs

Músaspor í snjónum -
Fjöruferð
Húgó fór með mig út að ganga í dag

Sleikir útum 
Þetta gula er eitthvað sös 
Horfir til hafs 
Húgó og Esjan 
Á ströndinni 
Það býr eitthvað í hafinu 
Á varðbergi -
Hvernig er hægt
að vera svona mikið krútt?

Mesta krútt í heimi 
Mesta krútt í heimi -
Út að borða
með Albert

Útsýnið, maður lifandi! 
Glaður bíll 
Aðalréttur 
Eftirréttur 
Er hann að þykkna upp? -
Dropar

Dropar -
Esjan
Albert: „Pabbi, Esjan er falleg!“

Esjan að vera falleg -
Börnin taka myndir
Stundum laumast börnin í símann og taka myndir án þess að ég viti…



-
Merktur

Siggi mús (merktur) Börnunum fannst ástæða til að merkja gamla
Ástkær eiginkonan: „Hérna, þú hefur yngst um tíu ár…“
Ég: *skoða* „Ööööö, síðan hvenær er kveikt á þessum bjútífílter“ *roðna oní rass*
Öll fjölskyldan: *dansar um og syngur hástöfum*: „PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!! PABBI VAR MEÐ BJÚTÍFÍLTER!!“
-
Ugla!
Það lenti brandugla í garðinum hjá okkur
(að sjálfsögðu í dag, þegar gluggarnir eru óhreinir eftir rokið í gær
)Ég stökk að ná í góðu myndavélina. Ég lagði myndavélina frá mér augnablik til að sinna krakkaskröttunum (takk krakkar!) og einmitt þá tók ég eftir því að uglan var með mús í goggnum!!
Meðan ég náði í myndavélina hvarf músin ofan í ugluna í einum bita

Hvíl í friði bróðir









We had an owl in our garden!
(It had to be today, with all the windows dirty after last night’s storm
)I ran to get the good camera for better picture. Then I had to put the camera down to tend to my offspring (thanks a bunch, kids), but then I noticed the owl had a mouse!!
While I ran to get the camera again, the mouse disappeared down the owl’s throat in one bite

RIP, brother



Kæra ugla,
— siggi mús (@siggimus) February 28, 2020
Takk fyrir að koma í garðinn minn einmitt þegar allar rúður eru óhreinar eftir storminn í nóttp pic.twitter.com/udBbLLkCWr




