



Við Sandra og Telma kíktum í bæinn til að eyða smá jólapening
Við Ance gengum (langleiðina upp) á Meðalfell í Kjós í geggjuðu veðri meðan Albert var í barnaafmæli.
Það getur haft sína kosti að vera skilinn eftir til að passa hundinn meðan allir hinir skemmta sér
Uppfært: Þetta voru bestu jarðarber í heimi
Ef maður er búinn að hjóla 16 km og labba 7 km í 26°C má maður aðeins
Helmingurinn af hjólreiðunum er reyndar til kominn vegna þess að ég gleymdi leigða hjálminum og þurfti fara aftur að sækja hann.
Var reyndar aðeins að spá í að borga frekar sektina, €50…