Segðu það með plómum!
Tag: pabbabrandarar
-
-
Pokception
Þegar innkaupapokinn á sinn eigin poka
Poki fyrir pokann -
Það hefur ekki farið hátt, en frá því Ögmundur Jónasson hætti á þingi hefur hann unnið að því að láta rætast gamlan draum um að selja dýrindis flatkökur undir nafninu Ömmabakstur
-
Pabbabrandarar
Börnin heimtuðu að ég semdi brandara;
Einu sinni var hús sem fór í búð og keypti skyr.
Afgreiðslustúlka: „Viltu poka?“
Hús: „Neinei, ég set þetta bara í ísskápinn!“
siggi mús
Tókst á endanum að semja annan (undir gríðarlegum þrýstingi):
Einu sinni voru 67, 83 & 99 að leika sér. Þá kom 4 og spurði hvort hann mætti vera með.
„Nahhauts! Þú ert allt of lítill!“
siggi mús -
ansans!
mig langar í ost sem er 22% minni
Brauðostur 26% minni, og Góðostur, 17% minni -
Svona fyrir utan þetta klassíska — að setja smá matarlit og bera ýsuna fram bláa — hvaða trix er fólk að nota til að koma soðningu ofan í matvönd börn?
-
Hvernig stendur á þessari þöggun um að Lína hafi verið långfyrsti strumpurinn?
Pippi långstrumpur -
Píla: „Vá! Ég var mörg ár að læra þetta!“
Hmmm, hvað eru þessir „hvolpar“ eiginlega gamlir?!?
-
Hafiði heyrt um bakarann sem var svo illt í bakinu?
-
Músarmotta
músarmotta -
Vík
Vík í Mýrdal? Meira svona Vík frá mér Satan, amirite?