Tag: orðaleikir
-
Furðuverk
Pabbi vinnur heima því Albert er veikur. Ekki mjög veikur, en var mjög óhress í morgun Pabbi biður Albert að hafa sig hægan því nú þarf hann að fara á fund: „Ef þú heyrir mig tala ensku, þá er ég ekki að tala við þig!“ Fundurinn klárast loksins Albert: „Er fundurinn núna búinn?“ P: „Já“…
-
Hvert fer heiðagæs
í hugræna atferlismeðferð við geðklofa? (stundum spjöllum við Albert um allskonar. Við vorum úti að labba með Húgó, og tveir hópar af heiðagæsum flugu yfir. Við veltum fyrir okkur hvert þær gætu verið að fara)
-
Hall
Autocorrect alltaf hjálplegt
-
Hjartað
Ég ætlaði að kjósa með hjartanu en þau sögðu að ég yrði að nota blýant
-
Ég fann sex konur sem heita Bogey í símaskránni. Ég verð að vita hvort einhver þeirra sé í golfi?
-
Hmmm
-
Af hverju gerum við ekki eins og Skandinavarnir og köllum slökkviliðið Brunavesenið?
-
Bölvupóstur
Þegar þú skrifar óvart bölvupóstur. Þrisvar
-
Vegasalt
Semsagt … vegasalt?
-
Hugrún atferlismeðferð?
-
Breyttu lagi með einum staf
Veðurfræðingar fljúga Pea of love Corn in the USA Kvel ég í draumahöll Hamingjan er héri Fjöllin hafa bakað Sjón er kominn heim Bor í Vaglaskógi Veðurfræðingar sjúga
-
Nýtt orð
Lærði nýtt orð