Tag: music
-
Brauð
Það á að gefa börnum brauð en ekki sprengja þau í tætlur! Morðingjarnir – Þjóðarmorð
-
Frank’s Wild Years
Well Frank settled down out in the Valley and he hung his wild years on a nail that he drove through his wife’s forehead He sold used office furniture out there on San Fernando Road and assumed a $30,000 loan at 15¼%, put a down payment on a little two-bedroom place His wife was a spent piece of…
-
Fermd
Í kvöld hlaut Sandra rokklega fermingu James, Kirk, Lars og Robert þjónuðu fyrir altari
-
Built to Spill
Hvernig í hártogandi andskotanum gat ég gleymt Built to Spill?
-
Útaf sottlu
-
Telma er veik heima. Í sjónvarpinu eru tónlistarmyndbönd. Taylor Swift: *syngur Blank Space* Te: *hreyfir varirnar með og dillar sér* TS: *lemur bíl og ýmislegt fleira með golfkylfu* Te: „Er hún reið af því hann er alltaf í símanum?“
-
Kannist þið við krakka sem að kúr’í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Þau hafa rólað hundrað milljón sinnum út og inn og mokað sama sandinum í skóinn sinn Olga Guðrún – Það vantar spýtur af Eniga meniga
-
Ó boj
-
DAUÐ HÓRA!!!
-
Sóló
Ég lofa að þú munt ekki heyra betra sílófónssóló í dag og ég lofa líka að þú munt ekki heyra betra sóló á munntrommu (gyðingahörpu) í dag
-
Ég veit ég er miðaldra og hef aldrei komist nálægt því að vera kúl, en gúdgoddemmoðerfökker, þetta er kúl
-
Polly
siggimus love Polly