Tag: lielvarde

  • Neinei, bara hann Albert minn, fimm ára og átta daga gamall, búinn að læra að skrifa til að geta spjallað við pabba sinn frá útlöndum

  • Albert fær sér smá sýrðan rjóma

  • Jónsmessa

    Á jónsmessu er blásið til veislu, ölið kneifað, pylsurnar grillaðar yfir opnum eldi og heimasæturnar fá blómakrans

  • Ísland er nottla frábært, en jarðarber úr garðinum eru líka alveg ágæt

  • Tjú tjú!

    Vúpp vúpp!

  • Tjald

    Í þessu tjaldi ætlar lítil hugrökk Telma að sofa í nótt. Hún hafði varla tíma til að kveðja foreldra sína áður en hún hljóp út, ásamt örlítið eldri frænku sinni og ömmu. Á sama tíma situr Sandra og fléttar vinaband fyrir móður sína úr litlum gúmmíteygjum. Glaðvakandi og eldhress, enda svaf hún nær allan daginn…

  • Baðdagur

    Aðeins að skola skítinn af liðinu

  • Tilraun

    Tilraun um að halda lífi í hitabylgju Ekki útséð um að það takist Kominn í 1,8 prómill skv þessu apparati

  • Svo hægt

    Vecmamma (langamma í Lettlandi): „Labbaðu með mér út í póstkassa“ Sandra: „Get ekki, við erum að fara!“ Pabbi: „Við erum ekki að fara strax. Af hverju fórstu ekki með henni?“ S: „En hún labbar svo hægt!“ Ég ræði við hana um að vera góð við langömmu Fimm mínútum síðar geng ég framhjá glugga og sé…

  • Hvað segiði, er ég að koma heim í 13 gráður á morgun?

  • Heading to the river for some swimming

  • Train

    Loksins lestarferð Finally a train trip við feðgarnir vorum búnir að fara í gær og kynna okkur aðstæður