Tag: latviski

  • Barbíkaka

    Smá lettneskukennsla á fimmtudegi:

    • Lettneska orðið fyrir köku er kuka
    • Lettneska orðið fyrir kúk er kaka

    Ég sendi eiginkonunni einhverntíma mynd úr barnaafmæli. Vildi sýna henni hvað tertan væri flott.

    Skjalið hét barbiekaka.jpg

  • Palle

  • Bókin um Albert

    Í gær var smiðjan „Komdu að búa til bók!“ í Borgarbókasafninu Grófinni.

    Telma gerði bók um Albert