Ég er ekki að segja að ég sé latur að þrífa bílinn, en…

Ég er ekki að segja að ég sé latur að þrífa bílinn, en…
Bíddu, hvað ætlarðu að gera við ömmu?
Ég: *Kaupi tíu pör af sokkum*
Líka ég, viku síðar: *Leita í klukkutíma, finn ekki eitt samstætt par*
Pabbi: *á snyrtingunni*
Albert, í gegnum læstar dyr: „Pabbi segja klukk!“
P: „Öööö … klukk?“
A: „Nei! Segja klukk klukk!!“
P: „Klukk klukk!!?“
A: „Meira klukk klukk, é get ekki opna!“
P: *aflæsir*
Lás: „Klukk!“
Albert, tæpra þriggja ára: „Ka klukkan?“
Pabbi: „Kortér yfir sjö“
A: „Ókei!“
Fæ hugboð. Lít á Albert.
Eftir smástund lítur hann upp. Sér að ég er að fylgjast með honum: „É ekki kúka!“
Albert (þriggja í sumar) verður æ frústreraðri með hverju laginu sem byrjar að LAGIÐ kemur ekki: „Núna Hati sirra?“
Þegar þú þarft að bíða í 25 mínútur fyrir utan vinnuna því aðgangskortið er í veskinu, sem þú gleymdir heima, og það eru 29,4 km heim til þín
Sú fyrsta sem mætir á svæðið er ekki heldur með aðgangskort
Rölti með Albert (verður þriggja í sumar) til að henda plasti og pappír í grenndargám
Albert: „Rikki!“
(Rikki er í Hvolpasveitinni sko)
Albert: „Pabbi, djús!“
Pabbi: „Fyrst koma og smakka aðeins! Bara eina skeið!“
A: …
P: „Ég er ekki að eitra fyrir þér, þetta er jógúrt!“
Albert:
Langar að stofna einkahlutafélagið ehf.
ehf. ehf.
Ég var að óska eftir því að kaupa rafmagnið mitt frá Orkubúi Vestfjarða!!
Lifi samkeppnin! Lifi Vestfirðir!!