Tag: íslenska

  • Derhúfa

    Albert er núna með böggum hildar (les: öskurgrenjar) af því að derhúfa (sem hann sá í fyrsta sinn á ævinni á leiðinni út um dyrnar í morgun) varð eftir í leikskólanum

  • Rímorðagrín

    Albert hefur uppgötvað rím og orðagrín – rímorðagrín eða grínorðarím:

    Pabbi: *fiktar í fjarstýringu fyrir sjónvarp* „Sjáðu, nú er líka hægt að horfa á þetta. Viltu horfa á Strumpa?“

    Albert: „Hahaha! Strumpa – prumpa!!“ *deyr úr hlátri*


    Pabbi: *strögglar við að koma syninum í sokka* „Sjáðu! Það eru hauskúpur á sokkunum!“

    Albert: *skoðar* „Hauskúpur — hauskúkur!“

  • Hundahvíslarar

    Ef eitthvað er að marka hvað Albert tekur þjálfun vel eftir að hann breyttist skyndilega og óvænt í hund eru systur hans sannkallaðir hundahvíslarar


    Mamma: *kemur heim*

    Pabbi: „Öööööööööö, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir…“

    M: „?“

    P: „Góðu fréttirnar eru að leikskólinn verður ekki lengur vandamál… slæmu fréttirnar eru að nú eigum við tvær dætur og… mjög vel upp alinn hund“

  • Mr Bean

    Sandra: „Telma er hrædd að horfa á Mr Bean!“

    Pabbi: ?? „Af hverju? Er hún kannski hrædd við bangsann?“ ??

    Telma: „Nei, af því hann er alltaf að lokast inni einhversstaðar“

    P: ??????

  • DBR – Dennis og Badminton félag Reykjavíkur

  • Kappi

    Telma & vinkona: *leika sér í stofunni*

    Albert: *inni í eldhúsi að leika sér*

    T & v: *eitthvað dettur í gólfið með látum, mikið garg!*

    A: *hleypur inn í stofu* „Kappi, kominn í málið!“

  • Fariði varlega krakkar!

  • Pabbi, en akkuru…

    Pabbi: „Ég var búinn að segja þér að mamma þín elskar ekki bara tómatana sína, hún elskar ykkur smá líka“


  • Betra?

    Sandra við Telmu: „Hvort finnst þér betra, að horfa á bíómynd og borða ís, eða að borða baunir?“

  • Börn eða tómatar?

    Sandra: „Mamma, hvort elskar þú meira, okkur krakkana eða tómatana þína?“


    Uppfært, 30 mínútum síðar:

    HÚN ER EKKI BÚIN AÐ SVARA ENNÞÁ!! ?

  • Ragnarök

    Ég verð að segja að þegar ég sá fyrir mér ragnarök var það ekkert í líkingu við þetta

  • What’s your name

    Can’t handle more news for the moment, so here’s a bit of Fry and Laurie