Albert: *nær í Bluetooth hátalara og spjaldtölvu*
A: „Ég ætla að gera sýningu“
Pabbi og mamma: *horfa spennt*
A: *Kveikir á lagi, hreyfir varir með*: „Við erum dicks, við erum dicks, já.“ *skælbrosir* „Búmm búmm búmm. Allir kallar eru dicks, já“
Albert: *nær í Bluetooth hátalara og spjaldtölvu*
A: „Ég ætla að gera sýningu“
Pabbi og mamma: *horfa spennt*
A: *Kveikir á lagi, hreyfir varir með*: „Við erum dicks, við erum dicks, já.“ *skælbrosir* „Búmm búmm búmm. Allir kallar eru dicks, já“
Smá misvísandi skilaboð eftir því hvora hlið hússins ég spyr
Pabbi: *Kem að Söndru í eldhúsinu, með litla hrúgu af kartöflum* „???“
Sandra: „Er að gera snakk“
P: „Mmmm, veistu hvernig á að gera snakk?“
S: *skilur ekki spurninguna* „Neeeiii..?“
S: *hálfnuð að flysja fyrstu kartöfluna* „Pabbi..?“
P: *flysjar*
S: *hálfnuð að sneiða niður fyrstu kartöfluna* „Pabbi..?“
P: *sneiðir kartöflurnar niður með flysjaranum*
Sýnist við hafa dottið niður á frábæra aðferð til að búa ekki til kartöfluflögur
ÞETTA ER SAMT FÁRÁNLEGA GOTT!!!!
Albert er að horfa á Hvolpasveit, þáttinn þar sem það lenti steinn yfir ræsi/ niðurfalli og Alex gleymdi að skrúfa fyrir garðslönguna og bóndabær Alla bónda fór á bóla-bóla-bólakaf yfir nótt
Lúðrasveit verkalýðsins flytur nallann í sjónvarpinu í fullum skrúða
Barn: „Af hverju eru löggumenn að spila þetta lag?“
Á tímanum sem leið frá því ég samþykkti að fara á leikvöllinn með Albert þar til allir voru tilbúnir var sólin horfin og komið haglél
*komum út í dyr*
Pabbi: „Ööööö, eigum við ekki bara að vera inni?“
Albert: „Neinei“
Dóttir (verður 10 í sumar): „Pabbi, tannálfurinn er ekki til“
Pabbi: *reynir að kæfa glott* „Hvað meinarðu?!“
D: *opnar lófa, sýnir tönn* „Ég setti hana undir koddann án þess að segja ykkur“
P: *ekki flissa! ekki flissa!!*
D: „Hún var undir koddanum í margar nætur“
Dóttir (verður 10 í sumar): „Pabbi, tannálfurinn er ekki til“
— siggi mús (@siggimus) May 1, 2020
Pabbi: *reynir að kæfa bros* „Hvað meinarðu?!“
D: *opnar lófa, sýnir tönn* „Ég setti hana undir koddann án þess að segja ykkur“
P: *ekki flissa! ekki flissa!!*
D: „Hún var undir koddanum í margar nætur“#pabbatwitter
Eftir erfiðan hálftíma fyrir framan spegilinn virðist hann nú vera búinn að taka nýtt útlit í sátt. Amk í bili
/after a difficult half hour in front of the mirror, he appears to have accepted his new look. for now
Var að finna þetta
Beið mín þegar ég kom síðast heim frá útlöndum, í lok september
*skoðum bók*
Albert: „Þetta er ekki 1! Þetta er þrír!“
Pabbi: hmmm?
A: „Snjókarl, gulrót og fata!“
Það er fátt sem lýsir mér eins vel og það að mér líður eins og ég hafi gert við bílinn þegar ég fylli á rúðupissið
Pabbi: „Æ nei! Ég nenni ekki að labba upp!“
Albert: *ýtir af öllu afli á rassinn á pabba meðan pabbi skríður á undan upp tröppur*
P: *leysir óforvarandis vind*
A: *hleypur mjög dramatískt burt eins langt og hann kemst* „Ó nei! Ég er að fjúka!!“