Tag: íslenska
-
Hjálpa
Pabbi: *setur fiskbita í egg og veltir upp úr raspi* Albert: „Ég vil hjálpa!“ P: „Nei, þú varst óþekkur!“ A: *potar í fiskbita* „Ég var ekki óþekkur með þetta…“
-
Skrifa bækurnar sem enginn les
-
Telma: „Fæddist ég um nótt?“ Pabbi: „Já“ Albert: *bendir á dótabíl* „Þessi fæddist í nóttinni. Hún var að sofa og þá fæddist hún!“
-
OLC9
Albert: „Má ég senda á leikskólann minn?“ Pabbi: „Öö, já já. Hvað viltu senda?“ Albert: „O, ell, sje, níu!“ … nokkrar mínútur …
-
Mæl þú manna heilastur, Benedikt Erlingsson, ú á ættarnöfn, áfram viðurnefni!
-
Skyr og rjómi passa svona óviðjafnanlega vel saman því þetta eru langþráðir endurfundir! Skyr er nefnilega unnið úr undanrennu, sem er einmitt það sem verður eftir þegar rjóminn er skilinn frá mjólkinni! Í þessum Ted fyrirlestri mun ég…
-
Albert þóttist vera veikur og vildi mæla. Hann er alveg sjálfbjarga með mælinn, stingur í eyrað og svo kemur píp: „Þrjátíu og sex!“ Seinna var mamma hans að vigta hvolpinn og Albert vildi líka. Pabbi: „En þú varst að mæla í morgun!“ Albert: „Það var eyrað! Ég þarf líka að mæla tána!“
-
Albert, í Batman bol: „Ég fer á klósettið. Þið megið ekki leika með bílana. Þið leikið vitlaust!“ Pabbi: „Ég skal passa. Ef einhver kemur skal ég hringja í Batman“ A: *tekur heimasíma með* … A *úr fjarska*: „Pabbi! Ætlaru ekki að hringja í Batman?!!“
-
Telma: „Mig langar svo mikið að búa í Indlandi. ? … Nei, Japan!“ Pabbi: „Nú? Af hverju?“ T: „Bíddu, er það í Indlandi eða Japan sem má smjatta?“
-
Beðið eftir Húgó
-
Albert er kennari, 30 tuskudýr krakkar á leikskólanum hans A: „Eftir viku er búningadagur“ Tuskudýr: … A: „Hvað ætlar þú að vera, Kappi?“ Kappi: „Ég ætla að vera lögga“ A: „Hvað ætlar þú að vera, Köggur?“ Köggur: „Ég ætla að vera sjóveikur“
-
Pabbi og Albert eru kennarar, 30 tuskudýr krakkar. A er hálfgerður harðstjóri, endalaust að benda á tuskudýrin og segja „Þetta er síðasti séns!“ P: *knúsar slasaða krakka* „Ég er knúsukennari!“ A: *fingur á lofti* „Ég er skammikennari!“