Tag: íslenska

  • Ó, tyggjókall!

    Besta atriðið úr vel lukkuðu Krakkaskaupi 2020

  • Flottasta bolinn

    Fullorðnir eru voða uppteknir í eldhúsinu og stóra stundin að renna upp Pabbi: *kíkir fram og sér að sonurinn er í buxum, sokkum og skítugum bol* „Albert, geturðu farið sjálfur upp og fundið flottasta bolinn og klætt þig í hann?“ Albert, uppi: „Þetta eru sko flottustu nærbuxurnar mínar!“ Pa: Hmm? Albert kemur svo niður, í…

  • Íslenskur

    Messenger spjall: „Er hundurinn ykkar laus hér fyrir utan?“ Ég: „Nei, hann sefur hér fyrir framan mig“ Ms: „Ó, ég hélt að þið væruð með eina íslenska hundinn í hverfinu“ Ég: „Neinei, það eru tveir í nr 30 og tveir í nr 94, og svo er…“ Það fyndna er að fyrir einu og hálfu ári…

  • Heitt

    Í gær keypti ég nýjan hraðsuðuketil. Í dag brenndi ég mig á kaffinu. Ég dreg þá einu ályktun sem hægt er að draga: Nýi ketillinn hitar vatnið miklu meira en sá gamli.

  • Skref

    Svona 30% af skrefunum sem ég tek þegar ég fer út með hundinn er til að snúa við og þræða í kringum tré og ljósastaura

  • Albert, standandi yfir stórri hrúgu af legókubbum: „Það var ekki ég sem skemmdi turninn, það var fóturinn minn!!“

  • Ég sé að Albert var í tölvunni í dag að skrifa. Hvað ætli hann hafi… *setur upp gleraugun*

  • Ahhhh jólin! Skemmtilegasti tími ársins, þegar maður fær hlýju í hjartað við að renna yfir jólakveðjurnar á fb, grandskoðar allar fallegu myndirnar, telur fullorðna fólkið og reiknar út hverjir hafi skilið á árinu

  • Albert: „Hvert erum við að fara?“ Pabbi: „Í kirkjugarðinn, manstu þar sem amma er ofan í jörðinni“ A: „Ó já, þar sem amma hans afa var að grafa holu og fór ofaní holuna *leikur að leggjast ofan í holu* og dáaði og setti svo lokið yfir!“

  • Á leiðinni heim úr leikskólanum Albert: „Það var bíó í dag!“ Pabbi: „Frábært! Hvað voruð þið að horfa á?“ A: „Það var grænn jólasveinn!“

  • Lítið jólatré

    Albert kom með mér að kaupa jólatré. Á leið aftur að bílnum fann hann litla grein og hrópaði: „Lítið jólatré!“ /Took Albert to buy a Christmas tree. On the way back to the car, he found a little branch and shouted: “A tiny Christmas tree!!”

  • Ok

    Facebook vill ótt og uppvægt að ég gangi í hundagrúppur, eins og til dæmis…