Í næsta nágrenni við vinnuna er fjölbreytt dýralíf, sem sjá má í sporum í snjónum. T.d.
Krummar

Kanínur


Voffar

Ekki krummar, en samt fuglar

Mýs

Í næsta nágrenni við vinnuna er fjölbreytt dýralíf, sem sjá má í sporum í snjónum. T.d.
Albert er búinn að uppgötva Emblu. Sest af og til niður og spyr hana einhvers eða bara spjallar…
Ungviðið horfir á Stundina okkar
Albert: „Veistu hver átti afmæli í dag?“
Pabbi: „Nei, hver?“
A: „Viltu giska? Það byrjar á Elísabe…“
Var að fá tips um hlaðvarp og bætti nýjasta þættinum í biðröðina … það er númer 25 í röðinni. Ég þarf semsagt að hlusta í rúma 30 klukkutíma áður en kemur að því.
Ég mun koma gersamlega af fjöllum þegar þátturinn byrjar
Það er frábært að hafa ekki þurft að fara í vinnuna í vetur, en það hefur af mér megnið af hlaðvarpstímanum
Ósvinna er betri en engin vinna?
Lestarkeppni grunnskólanna?
Krakkarnir finna Áttuna og Nei nei aftur eftir langa og kærkomna hvíld
Albert: „Akkuru erún alltaf að segja nei?“
Pabbi: „Ertu að lesa þessa bók? Er hún skemmtileg?“
Telma: „Já, mjög skemmtileg!“
P: „Um hvað er hún?“
P, 25 mínútum síðar:
Ef þér líður einhvern tíma illa yfir frammistöðu þinni í eldhúsinu máttu vita að til er fólk sem hefur klúðrað pakkasósu þannig að hún varð kekkjótt
(Við munum ekki nefna þetta fólk á nafn, til þess skammast ég mín allt of mikið)
Albert: „Húgó er orðinn mjö gamall!“ *bendir á tæplega hálfs árs hvolp*
Pabbi: „Nú?“
A: „Sjáðu, hann er kominn með hvít hár!“ *bendir*
…wait for it…
A: „…alveg eins og þú!“
Albert: “Hugo is getting very old!” *points to puppy, almost six months old*
Dad: “Oh?”
A: “See! He has white hair” *points*
…wait for it…
A: “…just like you!”
Ég man nú ekki eftir að hafa skrifað þetta, en fyrst það er komið á listann verður ekki aftur snúið