Tag: íslenska

  • Krakkarúv

    Albert: *sest í sófann við hlið pabba* Pabbi: … A: *hneykslaður* „Pabbi! Það er Krakkarúv í sjónvarpinu og þú situr bara í símanum!“ P: „Ó! Á ég að horfa á Kúlugúbba?“ A: „Já!“ *kveikir á spjaldtölvunni og fer í Roblox*

  • Fjögurra ára skoðun

    Albert, fjögurra og hálfs árs í fjögurra ára skoðun: Hjúkrunarfræðingur: „Sýndu á spjaldinu hvaða stafur er alveg eins og stafurinn sem ég bendi á!“ A: „O! Tje! Há! Vaff!“ Hjfr: „Þekkirðu alla stafina?!?“ Hjfr: „Kanntu að telja upp í tíu?“ A: *telur upp í tíu* Hjfr: *byrjar að skrifa* A: „…Ellefu! Tólf! Þrettán! Fjórtán! Fimmtán!…

  • Nellý og Nóra

    Nákvæmlega ári síðar: Ég: *klæði mig til að fara út með hundinn* Albert: „Pabbi! Nellý og Nóra!“

  • Hvað skyldu nágrannarnir vera að bardúsa?

  • Hinn rassinn

    Albert: „Mér er illt í hinum rassinum!“ …hann benti á endanum á aðra rasskinnina

  • Hver syngur þetta aftur?

    Kem heim úr vinnunni Albert *syngur*: „Hevjú eva sííínarein“ Ance: ? *við mig* „Hver syngur þetta aftur?“ A: „Andri!“ Andri er kennari á leikskólanum

  • Allir bóndar

    Telma: *þekkir einn bónda — sem er kölluð Jóa* Líka Telma: „Af hverju heita allir bóndar Jói eða Jóa?”

  • Á nóttunni

    Enginn: Ég, kl. 01.28: Ég, kl. 03.14: Ég, kl. 04.35: Ég, kl. 06.08:

  • Rúsínurass

    Kem að Albert hálfum inni í ísskáp að þamba ávaxtasafa beint úr fernunni. Albert: „Ég er rúsínudrengur. Nei, bíddu, hvernig segir maður aþtur?“ Pabbi: „Ööööö, meinarðu rúsínurass?“ A: „Já! Ég er rúsínurass og djúsínurass!“

  • Enginn: Vestmannaeyingar: „Því að pysjan er falleg en ekki fallegri en þú!”

  • Morgunmatur

    Loksins kemur pabbi til að athuga hvernig gengur að borða morgunmatinn: AB mjólk „með rúslí og músínum” Pjakkur: „Þetta borðast eins og gamalt”

  • Fjölskylda Steina

    Þessi komu í heimsókn til Söndru