Tag: íslenska
-
Heit mjólk
Ég var semsagt í dag gamall þegar ég komst að því að það MÁ nota heita mjólk í svissmiss
-
Haltr
Albert haltrar Pabbi: „Hvað kom fyrir? Var krókódíll sem steig á fótinn þinn?“ A: „Nei. Api búinn að segja ú ú a a og þá var ég með illtan fót!“
-
Foreldrar eða börn?
Telma spurði hvort væru fleiri foreldrar eða börn í heiminum og nú get ég ekki hætt að hugsa um það!
-
Emil og Ída
Pabbi: „Þetta er Emil og þetta er Ída!“ Albert: „Nei!“ P: *bendir* „Jú, hér er Emil og *bendir* hér er Ída!“ A: „En hver er þá Kattholt?!!
-
Í hvíldinni
Albert: „Í hvíldinni í leikskólann vorum við að lesa bækur! Emilí Kaltholti og Blómi Ljóshjarta!“
-
Horfa á hita!
Pjakkur: „Pabbi, mig langar að fara á krakkarúv og horfa á hita!“ Tók smástund að fatta að hann vildi horfa á veðurfréttir. Hér er hann að horfa á veðrið síðan í gær í þriðja sinn Btw, hann verður ógurlega leiður þegar hann sér að það er bara þrír hjá okkur, en fagnar voðalega þegar farið…
-
Latína
Þegar fílarnir slást bitnar það á grasinu er á latínu: Pugna elephantum, graminis detrimentum
-
Ellilífeyrisþegi
Sko, ég veit alveg að ég lít út eins og ellilífeyrisþegi með lesgleraugun í svona bandi, en mér er sama! Síðan bandið slitnaði í gær er ég tvisvar búinn að láta gleraugun detta í gólfið og einu sinni í hálffullan vask af óhreinu leirtaui
-
Nótt
Í dag lærði ég
-
Lestur
Ef þú last 136 blaðsíður í gær er allt í lagi að lesa mínus 103 blaðsíður í dag
-
Minning
Sat kvíðinn og feiminn meðan tölvan ræsti sig og beið eftir að allir föttuðu að ég vissi ekkert hvað ég væri að gera í nýju vinnunni þegar ég heyrði einhvern garga „Dammit!! Why didn’t anyone tell me you canceled pimp day?“
-
Afmælisgjöf
Pabbi: „Hvað viltu gefa [besta vinkona á leikskólanum] í afmælisgjöf?“ Albert: *hleypur og nær í* „Þessa konu sem er ekki með fætur og er dáin!“