Tag: íslenska

  • Topp 10

    Ég tek ekki þátt í keðjubréfum af trúarástæðum og rýf allar keðjur af sömu ástæðum. Svo þetta er ekki hér vegna keðjubréfs á fb. Alls ekki þess vegna!

    En þetta er samt hér. Og ástæðurnar fyrir því eru einhverjar allt aðrar og æðislega frábærar

    • pj harvey – dry
    • les negresses vertes – mlah
    • violent femmes – hallowed ground
    • ac/dc – hells bells
    • sonic youth – dirty
    • belle & sebastian – the boy with the arab strap
    • jeff buckley – grace
    • pixies – doolittle
    • nick cave & bad seeds – henry’s dream
    • sugarcubes – life’s too good
    • ham – buffalo virgin
    • risaeðlan – stríðið er byrjað og búið
    • sigur rós – ágætis byrjun
    • le tigre – le tigre
    • the knife – deep cuts
    • sufjan stevens – illinoise
    • megas og spilverk þjóðanna – á bleikum náttkjólum
    • andrew bird – mysterious production of eggs
    • built to spill – perfect from now on
    • my bloody valentine – loveless
  • ofnhurðin á litla heimasmíðaða eldhúsinu sem ónefndum pabba tókst að brjóta smá í gær með nefinu á elstu dóttur sinni

  • SANDR

    fyrsta eiginhandaráritunin

  • Sandra: „Kristján, Dilján! Kristján, Dilján!“

    Ég: „Dilján?“

    S: „Já, það rímar!“

    Ég: „Já, það rímar. En heitir ekki nýi kennarinn Diljá?“

    … ein djúpt hugsi …

    S: „En hún svarar alltaf þegar ég segi Dilján!“

  • Sandra: „Ég vil fá hundaklippingu!“

    Pabbi: „HA?!!?“

    S: „Ég vil fá hundaklippingu!“

    P: „Hvað í ósköpunum meinarðu barn?“

    S *bendir á sjónvarpið*: „Ég vil fá hundaklippingu!“

    P: „… meinarðu næsta þátt af Skoppu og Skrítlu?“

  • Maslow’s hierarchy of needs, updated

    From here:

  • fjölskyldan á góðri stund. Sandra tók myndina í gærkvöldi

    þarna eru pabbi og mamma og Sandra og Telma og Ugla og að sjálfsögðu Mikki Mús

  • fjölskyldan á góðri stund. Sandra tók myndina í gærkvöldi

    þarna eru pabbi og mamma og Sandra og Telma og Ugla og að sjálfsögðu Mikki Mús

  • Á vit ævintýra

  • Verkfall

    á leiðinni heim

  • Fimm ár!

    Lukkunnar pamfíll, það er ég!! Hef nú verið giftur þessari yndislegu konu, Ance Laukšteina í fimm æðisleg ár 🙂

    I have had the great fortune of being married to this lovely lady for five wonderful years 🙂