Tag: íslenska

  • Bomsur

    Eðlilegt fólk: Tásur á Tene Ég: Bomsur í Berlín

  • Óvart

    Óvart

    Fór út með Húgó í morgun í hífandi rok og fimbulkulda. Kom inn kaldur og hrakinn. Á móti mér tók niðurlútur Albert: „Fyrirgefðu en þetta var óvart“ Pabbi: „Óvart? Hvað var óvart?“ A, mjög leiður: „Við eyðilögðum sjónvarpið“ P: *byrjar að reikna hvenær við gætum haft efni á nýju sjónvarpi, fokk nei ég trúi þessu…

  • Baka

    Mynd af Kela að baka kökur

  • Halda skaltu Skyrdaginn heilagan

  • Sig?

  • Polly

    Polly

    Þegar ég heyrði af nýjustu plötu PJ Harvey, I Inside the Old Year Dying, fékk ég slæma tilfinningu, þetta hljómaði eitthvað svo tilgerðarlegt og skrýtið. Bara nafnið á plötunni! Og hún yrði ekki á venjulegri ensku, heldur “the nearly forgotten dialect of Dorset”. Ég hafði áhyggjur af því að þemað, konseptið á bakvið plötuna yrði…

  • Beðið

  • Aftur

    Ansans! Ég sem hefði einmitt verið til í að nefna son Aftur til þess eins að geta löngu síðar sagt „Æ, hvað heitirðu Aftur?“

  • Verð í bandi

    Ok, þetta varð mjög kinky mjög fljótt

  • Á skíðum

    Albert á skíðum

  • Kalt

    Við Albert fylgdum Söndru í Kaplakrika þar sem hún var að spila á móti FH í Skessunni. Þetta var vissulega innanhúss, en það var kaldara inni en fyrir utan. Mér hefur bókstaflega aldrei verið svona kalt. Ég hef farið í sjósund í -1,9°C en mér varð ekki svona kalt. Í hálfleik spurði Albert hvort hann…

  • Eða hittó

    Allt í einu mundi ég mjög skýrt eftir „eða hittó“ Þegar ég var lítill var þetta stytting á „eða hitt þó heldur“. Þú semsagt fjálglega lýstir skoðun þinni á einhverju: „Djö hvað er ógó gaman í skólanum!“ en snerir henni svo óforvarandis á hvolf: „…eða hittó!“ (les: Það er ekki ýkja gaman)