Tag: íslenska
-
Furðuverk
Pabbi vinnur heima því Albert er veikur. Ekki mjög veikur, en var mjög óhress í morgun Pabbi biður Albert að hafa sig hægan því nú þarf hann að fara á fund: „Ef þú heyrir mig tala ensku, þá er ég ekki að tala við þig!“ Fundurinn klárast loksins Albert: „Er fundurinn núna búinn?“ P: „Já“…
-
Hvert fer heiðagæs
í hugræna atferlismeðferð við geðklofa? (stundum spjöllum við Albert um allskonar. Við vorum úti að labba með Húgó, og tveir hópar af heiðagæsum flugu yfir. Við veltum fyrir okkur hvert þær gætu verið að fara)
-
Kvöldganga
Pabbi, Albert og Húgó
-
Á verði
-
Tékk
Bara aðeins að tékka á Telmu
-
Fundur
Þessi fundur jók stórlega trú mína á ungdóminn
-
Snæfellsnes
-
Víðgelmir
-
Master
Get ekki hætt að hugsa um stelpuna sem sagði að uppáhalds Metallica lagið sitt væri Master of Puppies
-
Hall
Autocorrect alltaf hjálplegt
-
Djók
Síminn hringir Albert: „Pabbi, ég bjó til djók. Það er á ensku. Þú verður að svara á ensku“ Pabbi: „Ok“ A: „What’s heavier, a shoe or a feather?“ P: „A shoe“ A: „Bless you!“
-
Bágt
Albert: *grettir sig og bendir á ristina* „Mig svíður“ Pabbi: *kyssir á bágtið* A: „Æi, hættu! Þetta gerir ekkert!“