Tag: íslenska

  • Stundum langar broddgölt bara að vita hvernig það er að vera kanína

  • Þetta kvikindi mun að líkindum elta mig í martröðum næstu nætur

  • Það er ekki tekið út með sældinni að vera foreldri. Meðal þess sem komið getur upp er að lesa fyrir heilan leikskóla af börnum, böngsum og broddgöltum, og eina blöðru

  • ég hef ekkert á móti börnum eða barnaafmælum, en við þurfum að taka umræðuna

  • ferhyrndur

    Svartflekkóttur, ferhyrndur lambhrútur. Black piebald, fourhorned ram lamb, with patches
    Svartflekkóttur, ferhyrndur lambhrútur. Black piebald, fourhorned ram lamb, with patches
  • Pabbi og mamma

  • ok

  • Sandra fer á leikjanámskeið á mánudag: „Ég er að fara á námskeið, en Telma er ekki að fara á námskeið“

    Telma: „Ég vil líka nammiskeið!“

  • Skeiðar

    Sandra fer á leikjanámskeið á mánudag: „Ég er að fara á námskeið, en Telma er ekki að fara á námskeið!“
    Telma: „Ég vil líka nammiskeið!“

  • Kæri sonur,

    Þú hefur nú haft tvær vikur til að finna samhengi milli þess að slá snuðið úr munninum á þér og að verða pirraður.

    Ekkert?

  • Flott föt

    Af hverju fá smábörn öll flottustu fötin?

    Ég meina, kommon! af hverju má ég ekki vera svona flottur á árshátíðum?!?


    Uppfært 27. október 2016:

    Lausnin er (augljóslega) að láta börnin hanna á sig föt…