Kl 6.10
Sandra: „Pabbi, vaknaðu! Hausinn datt af!“
Pabbi: „Haaa?“
S: „Hausinn á snjókarlinum datt af!“
…og þessvegna læturðu snjókarlinn ekki standa beint fyrir utan gluggann hjá börnunum og horfa inn
Kl 6.10
Sandra: „Pabbi, vaknaðu! Hausinn datt af!“
Pabbi: „Haaa?“
S: „Hausinn á snjókarlinum datt af!“
…og þessvegna læturðu snjókarlinn ekki standa beint fyrir utan gluggann hjá börnunum og horfa inn
Er samfélagslega samþykkt að sötra afganginn af karamellunni úr brúnuðu kartöflunum með skeið?
Í nokkur augnablik gær: Þetta er fullkomið!
Í dag: Þetta er ónýt panna
Kíkti aðeins á mömmu í morgun
Kl. 00:55, 24. desember.
Sandra vaknar, lítur út um gluggann og sér stórhríð: „Pabbi, ég vona að jólasveinninn komist!“
Fákunnandi fákunnandi
„Hólí! Ég held að Ketkrókur eigi pínulítinn bíl!“
Kertasníkir var á þeim buxunum að tvær ungar stúlkur verðskulduðu kartöflur í skóinn, en merkilegt nokk höfðu örþreyttir foreldrar samband við hann (eftir krókaleiðum!) og fóru þess á leit að hann gæfi þeim bara eitthvað ómerkilegt í staðinn
Beiðnin var tekin til greina á þeirri forsendu að það sé alveg nógu fokkings erfitt að vakna illa sofinn klukkan hálfsjö á aðfangadag án þess að þurfa að díla við tvö ung börn með áfallastreituröskun
Dóttir: Hellir upp í sig steiktum lauk.
Munnurinn á mér: „Ekki gera svona!“
Hausinn á mér: „Svo sannarlega dóttir mín!“
kann sig