Tag: íslenska

  • Útför

    Stelpurnar voru rólegar í klukkutíma. Þegar við tékkuðum var í gangi útför sem virtist vera að ná hámarki með hjartnæmum einleik á fiðlu

    Löggan var öllum harmdauði, ekki síst höfrungnum

  • lömur mínar og herrar

  • 6 ára dóttir mín er að útskýra Magnús Magnús Magnússon brandarann úr áramótaskaupinu fyrir 5 ára systur sinni

  • „Pabbi, er þetta Krakkaskaup fyrir fullorðna?“

  • Reykjanesviti er uppáhalds svitinn minn

  • Hvað stendur í skilmálum Tannálfsins um tennur sem finnast aldrei eftir að þær losna?

  • Sandra vs Primal Scream. Hvor er betri?

  • Ekki-veður

    Prentaði þetta út og setti í veskið.

    Geng nú um og skora á fólk að spyrja mig um rokið á Kjalarnesinu…

  • Raula. Kortér. Ekkert lífsmark. Sperri eyrun. Rýni inn í myrkrið. Getur það verið? Örlitið meira bí bí og blaka til öryggis. Eru þær virkilega sofnaðar?

    „Pabbi, heitir Djöstin Bíber Djöstin Bíber?“

  • Þegar þú tékkar hvort þitt tré er enn á pallinum áður en þú þorir að flissa að trénu sem dansar um götuna í vindinum

  • Ekki Hofsgrund

    Sandra: „Við erum ekki að keyra á Hofsgrund núna!“

    Pabbi: „Nú, er það ekki? Hvað heitir gatan þá?“

    S: „Kjúklingasúpugrund!“

  • Ráðstafanir

    Á meðan Ance leit af Albert í smástund í gær var hann búinn að rúlla sér út á mitt gólf.

    Þetta kallar á ráðstafanir