Einhverra hluta rekst ég reglulega á eitthvað svona í SharePoint

Einhverra hluta rekst ég reglulega á eitthvað svona í SharePoint
Fást á pöbbnum?
Í u.þ.b. annarri hverri tilraun skrifa ég kreditkrot en ekki kreditkort.
Þetta plagar mig reyndar ekki svo mikið síðan ég hætti að vinna hjá kreditkrotafyrirtæki
Erfitt að sofna? Prófaðu löngu og leiðinlegu myndböndin á Napflix!
Var að klára símafund með gaur sem var að reyna að lofta út úr húsinu sínu eftir heimsókn skúnks
Eitthvað segir mér að ég muni ekki gleyma að læsa að mér á klósettinu í vinnunni næstu daga
Þegar börnin þín eru farin að mygla
Sandra, 6 ára: „Þegar maður verður 18 ára ráða pabbi og mamma ekki lengur yfir manni! Þá má maður gera hvað sem er … fara út í sjoppu og kaupa tyggjó og svona!“
Sumar bollur eru ekkert verri þó þær séu orðnar 7 mánaða
„Veistu, ég held það sé ekki alveg nóg að skrifa „Amma“ á bréfið til ömmu í Lettlandi“
Ég sé ekki skóinn fyrir trjánum