
Lítil mús vafin inn í peysu af mömmu og pabba að horfa á Neverending Story
Lítil mús vafin inn í peysu af mömmu og pabba að horfa á Neverending Story
Jæja, hvað eru margar mínútur þar til leikskólarnir og skólarnir opna aftur?
Þegar það er ekki 9 mánaða gaurinn sem er vandamálið heldur 5 ára systirin, alltaf að „hjálpa“ litla bróður við allskonar
Af hverju segjum við slökkvilið en ekki brunavesen eins og skandinavar?
Hvað er þetta með barnaefni í sjónvarpi: Hækka í botn til að heyra talið en svo byrjar tónlistin og húsið nötrar
Ég smíðaði moltukassa
Pabbi: „Hvað ertu að gera maður!“
Telma: „Ég er ekki maður!“
P: „Nú, ertu ekki kvenmaður?“
T: „Nei! Ég er kvenkona!“
End of an eyra?
Lángbesta twerkið
Láttu mig vita!
Í Húsdýragarðinum í gær jós ég úr mínum hyldjúpa viskubrunni. Sandra hlustaði með athygli, en ætlaði ekki að samþykkja alveg hvað sem er.
Sandra: „Haaa? Eru kýr með FJÓRA maga?!“
Pabbi: „Jamm“
S: *Djúpt hugsi*
S: „Einn maga fyrir hvern spena?“