Í sjónvarpinu birtist Friðrik Dór með kassagítar og syngur Fröken Reykjavík.
Sandra: „Pabbi, er Friðrik Dór til í alvörunni?“

Í sjónvarpinu birtist Friðrik Dór með kassagítar og syngur Fröken Reykjavík.
Sandra: „Pabbi, er Friðrik Dór til í alvörunni?“
Gaur 1: „Finnst þér ekki gersamlega óþolandi hvað er oft auðvelt að þrífa gólf?“
Gaur 2: „Ég var að fá hugmynd!“
Sýnist sem við séum með upprennandi ballerino
/Albert – a promising ballerino
Hvers vegna varst’ekki kýr?
Pabbi: „Bla bla bla … þokkalega mikið… bla bla bla“
Úr næsta herbergi: „Heyrðirðu þetta?!? Pabbi sagði fokkalega!“
Ætti ég milljarða myndi ég ráða sérstakan sokkabötler til að sjá um sokka heimilisins
„Stundum ligg ég vakandi næstum alla nóttina“
-af óskeikulu tímaskyni 6 ára barna
Í dag gefst sjaldgæft tækifæri til að sjá hverjir hata börnin sín.
Hata þau svo mikið að þeir fara með þau í skrúðgöngu
„Ég á fimm peninga!“
Ég lofa að þú munt ekki heyra betra sóló á munntrommu (gyðingahörpu) í dag
Ég lofa að þú munt ekki heyra betra sílófónssóló í dag
og ég lofa líka að þú munt ekki heyra betra sóló á munntrommu (gyðingahörpu) í dag