
Tag: íslenska
-
Fuglamjólk!

„Fuglamjólk!“ -
Bókin um Albert
Í gær var smiðjan „Komdu að búa til bók!“ í Borgarbókasafninu Grófinni.
Telma gerði bók um Albert

Forsíðan /Titullapa 
Albert likli jég elska þig Albert /Mazais Alberts Es m?lu Tevi Albert 
Eki opna hurðina Albert /Never va?? durvis Albert 
Góða nót Albert /Ar labu nakti Albert 
Albert sá slöngu í drauminum /Alberts sapn? redz?ja ??sku 
Albert vaknaði og fór að gráta hann fékk snuddu /Alberts pamod?s un s?ka raud?t. Vi?š dab?ja knup?ti 
Albert og slanga eru vinir /Alberts un ??ska ir draugi. 
Vinkona Alberts kom í heimsókn ég elska þig besta vinkona sagði hann Albert /Alberta draudzene atn?ca ciemos. Es tevi m?lu mana vislab?k? draudzene teica Alberts. -
Lirfarpylsa
Pabbi: „Hvað ertu með?“
Telma: „Lirfarpylsu“
P: „Hmmm, má ég sjá?“

Lirfarpylsan -
Þríhyrna
„Þetta er ekki nashyrningsrisaeðla! Þetta er þríhyrna!“
6 ára barn gargar á Kúlugúbbana
-
Lundarreykjadalur!?
Ok, en hvað reykja þeir?
-
Pósturinn
Ungur maður öskrar á Póstinn Pál

-
Vakna kl 3.27 ?? við að ? (9m) sönglar „mama mama mama“ ?
Sný mér við, ? sér mig, brosir og sönglar „baba baba baba“ ???
-
Tæma
Albert (9m) er fljótari að tæma baðkarið með busli en ég með 5 lítra fötu
-
Standa
Albert (9m): „Sjáið hvað ég er rosa flinkur að standa upp!“
Líka Albert, skömmu síðar: „Hjálp! Ég kann ekki setjast niður aftur!“
-
If
If you say so, Herbalife Independent Distributor

-
Þetta unga fólk!
Þetta unga fólk í dag heldur að það eigi bágt!
Ég þurfti að skrúfa rúðurnar á fyrsta bílnum mínum niður (og upp aftur!) MEÐ HANDAFLI!

