Finndu eina villu

Finndu eina villu
Var að tala við ninja meistara sem vill fylgjast með og að læra af viðbragðshraða Alberts (10m) við bleyjuskipti og á matmálstímum
Hann er skjótari en skugginn að grípa teskeiðina með barnamaukinu og skvetta því út um allt
Lífið er hverfult
Í gær veitti angan blóma gleði, birtu og yl
Í dag er brauðristin biluð
Hjálp! Ég held ég hafi minnkað
Telma var í sjómælingu í gær.
Fokk hvað þetta er spúkí
Þegar dóttir sofnar loks eftir að væla „Ég get ekki sofnað“ í 20 mínútur hristi ég hana og öskra „ÉG SAGÐI ÞAÐ! ÞÚ GAST SOFNAÐ!!“
Ég hef megnustu andúð á prestum
Sniglabandið – Gooott…
og fólki með dálæt’á hestum!
Ég hef ekkert við þau að tala
minn guð hefur horn og hala!
Strætóbílstj: „Getur einhver hjálpað mér?“
Eh: „??“
Sb: „Er bíll?“
Ó, ekkert, vantar bara baksýnisspegil hægra megin
Telma (5): „Voddem bíber!“
Pabbi: „Haaa?“
Sandra (6): „Æ, það á að segja vodd ðe bíp!“
Ance: *horfir út um gluggann í kvöldsólina: „Það þarf að fara að slá blettinn!“
siggimus: „Ekki núna! Ég er að fara í háttinn“
A: „Procrastinator!“
Hmmm