ok, múrarameistari

ok, múrarameistari
Þegar það er full vinna að skipta um bleyju tekur maður kannski ekki eftir hverju einasta smáatriði sem barnið setur í munninn
Nú er kjörið að rifja upp að Viktoría drottning sagði víst: „Ég fer í bað í hverjum mánuði — hvort sem ég þarf þess eður ei!“
Hvað er í matinn Sigyn, fiskur?
Teiknimyndabækurnar Svalur & Hvalur; um ævintýri rauðklædds lyftuvarðar og þybbins félaga hans
Strákur (ekki minn): „Strákar gráta ekki! Pabbi minn segir það!“
Stelpa (mín): „Júhúts! Þegar amma dó þá grét pabbi minn sko!“
Trölla
Barn: „Fjögra Smáralind!“
Keypti náttúrulegan kattasand.
Sem er úr kögglum sem verða að dufti ef þeir blotna.
Svo reyni ég að tæma og bara fokkings duftið verður eftir
Eftir áralangar rannsóknir hef ég komist að því hvað er verra en að stíga á legókubb
Þurfti smá átök til að ná þessu úr hælnum
Allir vegir liggja til Rómar
Öll vötn falla til Dýrafjarðar
Albert skríður beint í kattamatinn
Brotnaði diskur? Ekki viss hvort þú náðir öllum brotunum upp?
Gegn svimandi háu gjaldi skal ég mæta með 10 mánaða son minn á gólfið!
Ef brot er þá barnið finnur!