366 daga gamall
Ekki byrjaður að ganga, ákvað að þess yrði ekki þörf fyrst hann væri farinn að hjóla
/366 days old
Has not started walking. Decided it wouldn’t be needed as he can bicycle

366 daga gamall
Ekki byrjaður að ganga, ákvað að þess yrði ekki þörf fyrst hann væri farinn að hjóla
/366 days old
Has not started walking. Decided it wouldn’t be needed as he can bicycle
Þegar þú heldur á 364 daga syni þínum nýsofnuðum og heyrir suðið í moskítóflugu sem er að plotta árás á þig
…en nærð að halda ró þinni í 5 mínútur, leggja barnið og nærð helvítinu svo með flugnaspaða — á flugi — án þess að drengurinn vakni
Nú skal baðað sig
litla fólkið vill vera með
Hvað er að verða um þennan heim ef við erum orðin of góð fyrir „Ei saa peittää“?
Í Lettlandi mega stúlkur m.a. heita:
Þrátt fyrir umtalsvert suð fékk ég ekki að skíra dætur mínar:
Í Kandava fyllir maður á vatnsflöskurnar undir þessari bunu
Hinar víðfrægu dúkkur í Sabile
fyrir stóra dani
Þessi moldvarpa virðist ekki kunna að meta knattspyrnu