Ég við dætur mínar: (5 & 7 ára) „Úff! Ég held þið tvær séuð frekustu börn í heimi!“
Sonur (1,34 ára): „Heyrðu gamli, haltu aðeins á bjórnum mínum“
Ég við dætur mínar: (5 & 7 ára) „Úff! Ég held þið tvær séuð frekustu börn í heimi!“
Sonur (1,34 ára): „Heyrðu gamli, haltu aðeins á bjórnum mínum“
góðu fréttirnar eru að ég fann báða vettlingana aftur
Þegar allir eiga erfiða nótt
Fyndið hvernig nýtilegt borðpláss í eldhúsinu minnkar um 25% við það að ungabarn nær þangað upp
Þegar Hvolpasveitin kemur á slysstað í Hvolpasveitarstrætó og tekur sér dágóðan tíma í að fara í litlu farartækin sín til að keyra þau 6 metra
á enn eftir að rekast á vasa í barnaúlpu sem ekki inniheldur amk eina lúku af steinum og/eða möl
á enn eftir að rekast á vasa í barnaúlpu sem ekki inniheldur amk eina lúku af steinum og/eða möl
gott í baksturinn?
GOTT Í FOKKINGS BAKSTURINN?
Er Rice Crispies einhverntímann notað í eitthvað annað en kökur fyrir barnaafmæli?
norse mythology > horse mythology