Morgunblaðið 22. nóvember 1983: Á hlutaveltu sem þessir drengir efndu til í Árbæjarhverfi söfnuðu þeir 700 kr. til Rauða kross Íslands. Þeir heita Jón Emil Claessen Guðbrandsson, Sigurður Freyr Guðbrandsson, Sigurður Þór Jóhannesson og Björn Harðarson.
Telma: „Nahhauts! Ég ætla sko ekkert að skauta eins og vindurinn!“
Kominn hálfa leið í Kópavog þegar síminn drapst og með honum upplýsingar um áfangastað, leiðbeiningar um hvernig komast ætti þangað og leiðir til að láta vita eða biðja um hjálp.