„Veistu af hverju hann segir „Þú færð kraft úr kókómjólk“? Hann er að meina sykurinn”

Sandra, sjö ára, með brennandi hot take á buffuðu kisuna
„Veistu af hverju hann segir „Þú færð kraft úr kókómjólk“? Hann er að meina sykurinn”
Sandra, sjö ára, með brennandi hot take á buffuðu kisuna
Þegar innkaupapokinn á sinn eigin poka
Sandra (7): „Ég er að skrifa draugasögu og hún er svo spúkí að ég varð sjálf hrædd!“
Þegar þú ferð í Elkó til að kaupa ryksugu og við hliðina á þér stendur frægur sem er bara líka að kaupa ryksugu eins og venjulegt fólk!!
Þegar þú kemur að 20 mánaða syni þínum áleitnum í efri kojunni
Það hefur ekki farið hátt, en frá því Ögmundur Jónasson hætti á þingi hefur hann unnið að því að láta rætast gamlan draum um að selja dýrindis flatkökur undir nafninu Ömmabakstur
Þegar þú ætlar að skrúfa tappann af lýsisflöskunni nema þú varst búinn að því og fingurnir á þér munu lykta eins og lýsi til eilífðarnóns
Þegar vinur minn var að reyna við danskan skiptinema og sagði hátt og snjallt „Jeg elsker ad skide!“
Gerðum páskaegg
Að fylgjast með barni, tæpra tveggja vetra, reyna að fiska upp lítinn stubb af spaghettíi með bústnum fingrum er góð skemmtun