Tag: íslenska

  • „að spila tefl“

    Átta ára reynir að kenna mátulega móttækilegri sex ára „að spila tefl“

    „Þegar kóngurinn þinn er dauður drepast allir úr þínu liði“

    Reglurnar

    „Ég kalla þennan skák af því að hann má bara fara á ská!“

    Um biskup

    „Af hverju hopparðu ekki yfir þennan hest?“

    Bendir á peð
  • Bit

    Þegar þú ert fáviti og fattar ekki að stuttbuxur eru ekki endilega málið í langan göngutúr í skóginum

  • Golf

    Sko minn kall! Fyrir 10 mínútum gat ég ekki raskat í golfi, en sjáið mig núna!

  • 1-1

    Köllum við þetta ekki bara jafntefli?

  • Münchhausen

    Rakst á Münchhausen sem segist aldrei hafa verið hressari

  • Heimili

    Hér búum við næstu daga

    Börnin: „Eldhúsið er úti!“

  • Gjörið svo vel, hér er Hænulína í sjóræningjabúning

  • Jónsmessa

    Á jónsmessu er blásið til veislu, ölið kneifað, pylsurnar grillaðar yfir opnum eldi og heimasæturnar fá blómakrans

  • HM

    Albert ætlar ekki að missa af neinu

  • Sterkt

    Pabbi: „Jú sko, mamma er með venjulegt kaffi, en pabbi er með espresso, sem er mjög sterkt og alltaf í svona pínulitlum bolla“

    Dóttir: „Sterkara en tyggjóið hans afa?“

  • Láns

    Það besta við að brjóta reglulega skjána á símunum sínum eru lánssímarnir!

    Þessi var með 128x160px myndavél!

  • Ísland er nottla frábært, en jarðarber úr garðinum eru líka alveg ágæt