Tag: íslenska

  • Tala

    „Pabbi, hvað er frægasta talan?“


    Ég: „Einn! …eða þrír?“

    Sandra: *ekki impóneruð* „…af hverju?“

  • Góðu fréttirnar eru að reykskynjarinn virkar

  • Þegar þú ætlar loksins að fara með allra hræðilegustu DVD diskana í Sorpu en börnin finna kassann og vilja endilega horfa

  • Langar að opna ökuskólann

    Bíbb bíbb og bakka

  • „Pabbi, hvernig skrifar maður B O B A?“

  • Kíkja

    Pabbi: „Ertu búin að taka til í herberginu þínu?“

    Barn: „Já!“

    P: „Nú er það? Vá! Ég ætla að kíkja“

    B: „NEEEEEIIIII! EKKI KÍKJA!“

  • „Oj mæ god!”

  • Bíltúr. Eniga meniga á fóninum.

    Gamall maður böstar múv undir stýri.

    Sandra: „Pabbi, ég veit að þú skammast þín ekkert, en ég skammast mín!“

  • Opið hús er lokað

  • Glæpur

    „Góðan daginn, er þetta hjá lögreglunni? Ég þarf að tilkynna glæp“

  • Hmmm

  • Sandra: „Pabbi, megum við fara á trampólínið?“

    Pabbi: „Nei, það er hífandi rok úti og rigning“

    Sandra, 8 ára, yfir milljón krakka sem eru í heimsókn: „Ég er með slæmar fréttir, krakkar!“