Tag: íslenska

  • Þegar sólin loksins skín kemur í ljós að ég er tvíhöfða!

  • Börnin mín eru geggjuð og æðisleg, en ég byrja að vinna eftir 69 klukkutíma og 34 mínútur

  • Þegar dirty weekend er frátekið

  • Viðey

  • Vinstra megin má sjá unga rauðhærða skvísu pósa á skautunum sínum. Hægra megin gefur að líta skautana skvísulausa.

    Til að sýna stærðarhlutföll eru minnstu Legokubbarnir hafðir með

  • Vígalegur

    Þegar þú færð loksins tækifæri til að nota vígalega vasahnífinn sem þú fannst fyrir 3 árum (bara til að skera samlokur í þríhyrninga, en samt)

  • Frídagur með börn

    Fyrsta barn

    • gufusjóða þrjár sortir af grænmeti
    • lesa
    • púsla
    • kubba
    • út á róló
    • hlusta á tónlist og syngja með

    Þriðja barn

    • kókópöffs í sófanum
    • 17 þættir af Hvolpasveit
    • ipad

  • Rúgbrauð

    Var greinilega ekki alveg nógu snöggur að verða við beiðni Alberts um meira rúgbrauð

  • Tær

    Pabbi: „Stelpur, ef þið eruð svona óþekkar slekk ég aftur á sjónvarpinu og þá þurfið þið að sitja og telja á ykkur tærnar“

    Barn: „Pabbi, við vitum alveg hvað við erum með margar tær!“

  • Ekkert jafnast á við fegurðina í því að bruna um þjóðvegi landsins og fylgja öðrum bíl eftir langar vegalengdir — í nákvæmlega 720m fjarlægð — í fullkominni harmóníu, krúskontrolið samstillt á einhverju kosmísku leveli

  • Víkingabrauð

    Gerðum víkingabrauð niðrí fjöru í Norðurfirði

    Fórum í ferð með Ferðafélagi barnanna

  • MacGyver

    Feeling: MacGyver