Ástkær eiginkonan skrapp til útlanda í örfáa daga og skildi mig eftir aleinan með öll þrjú börnin.
Nú er hálftími eftir og við síðustu talningu var ég nokkurn veginn á áætlun með eina markmiðið sem ég setti mér: Við eigum enn jafnmörg börn
Um helgina sá ég Jón Bjarnason. „Í eigin persónu.“ Ég keyrði næstum á hann og hann brosti bara til mín og veifaði, með svarta pottlokið sitt.
Hvað sem manni annars kann að finnast um Ágústu Evu finnst mér alveg geggjað hjá henni að nenna þessu ennþá