ÉG FÓR Á SJÁLFSAFGREIÐSLUKASSA Í HAGKAUPUM!!
var bara með 5 hluti en fékk samt hjartsláttartruflanir og svitakast
Meðan önnur börn horfa á ógeðsleg og kolsúr vídeó á jútjúb drekkur 8 ára dóttir mín í sig allskonar lifehack og howto vídeó eins og hún sé risastór svampur
Svo sest hún við og býr til liti fyrir Barbí
Meðan önnur börn horfa á ógeðsleg og kolsúr vídeó á jútjúb drekkur 8 ára dóttir mín í sig allskonar lifehack og howto vídeó
— siggi mús (@siggimus) January 6, 2019
Svo sest hún við og býr hún til liti fyrir Barbí ??#pabbatwitter pic.twitter.com/GLSFZZtZzh
Blu Ray spilari með magnara, 2 hátölurum og bassaboxi til sölu, fimm þúsund krónur
(fimm hundruð ef þessi DVD diskur má fylgja með)
Telma, 8 ára, horfði á Skaupið 2018 í þriðja sinn í gærkvöldi. Við hvern einasta skets: „Pabbi af hverju er þetta fyndið?“
Ég reyndi að svara nokkrum sinnum, en svo voru svörin orðin lengri en sketsarnir…
Þegar Hæ Sámur referensar Apocalypse Now
Skv. grein sem ég las er best að gera svona og vera ákveðinn. Nei þýðir nei!
Ooooo, hvernig get ég sagt nei við svona mikla dúllu og rúsínurassgat!?!
Hmmmmm, hvernig stendur á því að hann er svona mikil frekja?!?
Sandra setur skinku á brauð: „Af hverju heitir þetta ekki svínka?“
Í gærkvöldi horfðu stelpurnar á „fjölskyldumyndina“ Sumarbörn á Rúv.
Í kvöld ætlum við að reyna að finna eitthvað álíka skemmtilegt, t.d. að láta róna gera á þeim rótarfyllingu
Börn elska að hvolfa úr dótakössum á gólfið, svo það eru tómir dótakassar um alla íbúð svo það sé fljótlegra að taka til þegar börnin hvolfa úr dótakössum á gólfið
Þegar öskrin og lætin á efri hæðinni þagna allt í einu en þú þorir ekki upp að tékka hvort stelpurnar hafi leyft litla bróður að vera með í leiknum eða drepið hann